FENRIR ICELAND

Um Fenri

Fenrir er bifhjóla­klúbbur Frímúrara á Íslandi. Allir bræður í Frímúr­ar­a­reglunni á Íslandi geta gerst félagar í Fenri en fjölskyldu­með­limir og gestir félags­manna eru jafnan velkomnir í alla hjólatúra og ýmsar uppákomur á vegum klúbbsins.

Lesa meira

“It’s your road. Others can ride it with you but no one can ride it for you.”

Myndir

“Masons riders aren’t made. We’re born and raised.”

Fylgstu með

@Fenrir – Freemason Motorcycle Club of Iceland