Dagskrá

Dagskrá Sumarsins 2024.

Brottfarir frá Olís Norðlingarholti kl 18:15 nema annað sé tekið fram.

Tilkynning send út á mánudeginum áður.Hjóladagar 1 og 3 .þriðjudag í mánuði

1.Maí. Hópakstur með Sniglunum

7. Maí. Hjóladagur

21. Maí Hjóladagur

4. Júní Hjóladagur

18.Júní. Hjóladagur

22. Júní. Jónsmessuferð á Akureyri dagana 22.23.24.25 júní (3 nátta ferð) 

2. Júlí. Hjóladagur

16. Júlí Hjóladagur

30Júlí Hjó. ladagur

6. Ágúst. Hjóladagur

20. Ágúst Hjóladagur

3. Sept. Hjóladagur

17. Sept. Hjóladagur

 

Dagsferð um helgi auglýst á facebook með stuttum fyrirvara (Eftir veðri)

 

21 september. Uppskeruhátíð. Grímsnes heimsókn. Fararstjóri Steinn Ólafsson

 

Skráning í ferðir og hugmyndir hjá:

Atli: betribilar@simnet.is Formaður – GSM: 8971852 / 5681411

Reynir reynir@verksyn.is Ritari 

Árni  arnisor@simnet.is- Gjaldkeri

Addi.  arnbjorn@arason.is 

Sigurður:  hjolastillingar@simnet.is

Hannes Gilbert gilberts@internet.is 

 

Stjórninn áskilur sér allan rétt til að breyta dagsetningum á ferðum t.d ef veður verða válind.

Til að gerast félagi í Fenri þarf að senda beiðni um inngöngu með tölvupósti á Árna Sörenssen féhirði –gjaldkeri.fenrir@frimur.is eða arniso@simnet.is- 

 

Öryggismál!

Stjórn Fenris vill hvetja ykkur til að nota ávallt allan öryggisbúnað í ferðum klúbbsins. 

Við munum aka á löglegum hraða og gera allt sem best getur stuðlað að öryggi hópsins. Rifjið reglulega upp reglur um hópakstur.

Fjölskyldumeðlimir og aðrir gestir eru að sjálfsögðu velkomnir í hjólaferðir Fenris

Þeir sem verða seinir fyrir geta bæst í hópinn hvar sem er á leiðinni. komið inn í röðina aftast – fyrir framan eftirfarann.

Vonumst til að sjá sem flesta með okkur í sumar.

Með brl. Hjólakveðju,

Stjórn Fenris