Dagskrá

Dagskrá Sumarsins 2021.

Brottfarir frá Olís Norðlingaholti kl 18:15 nema annað sé tekið fram.

Tilkynning um hjólaleið send út á mánudeginum áður, á FB og í tölvupósti til félaga.

Stjórninn áskilur sér allan rétt til að breyta dagsetningum á ferðum t.d ef veður verða válind.

1. Maí Hópakstur með Sniglum
4. maí Forvarnakvöld með Sigurði Jónassyni frá ökuskólanum 17.is
Bláfjöll – Hellisheiðarvirkjun hringurinn ca 70 km. Æfingaakstur á Bauhaus planinu.
18. maí Þriðjudagur -Hjóladagur
24. maí Hjólamessa í Digraneskirkju (annar í hvítasunnu)
1. júní Þriðjudagur -Hjóladagur
5. júní Sjóarinn Síkáti.(óvissa vegna covid)
12. júní Geysisdagurinn brottför ca kl.12:00 og hjólað með Postulunum að Geysi.
15. júní Þriðjudagur -Hjóladagur

Júní Jónsmessuferð Akureyri. Nánar auglýst síðar

6. júlí. Þriðjudagur -Hjóladagur

Júlí Dagsferð um helgi – auglýst á facebook með stuttum fyrirvara (Eftir veðri)

20. júlí. Þriðjudagur -Hjóladagur
3. ágúst. Þriðjudagur -Hjóladagur
17. ágúst Þriðjudagur -Hjóladagur
31. ágúst. Þriðjudagur -Hjóladagur
4. sept. Ljósanótt í Reykjanesbæ.
7. sept. Þriðjudagur -Hjóladagur-eftir veðri
21. sept. Þriðjudagur -Hjóladagur-eftir veðri

Október. Uppskeruhátíð.

Skráning í Ferðir og hugmyndir hjá:
Atli formaður: betribilar@simnet.is – GSM: 8971852 / 5681411
Árni gjaldkeri: arnisor@simnet.is
Ólafur ritari: bjorkoli@simnet.is
Magnús meðstjórnandi: magnus@mph.is
Sigurður meðstjórnandi: hjolastillingar@simnet.is
Addi varamaður: arnbjorn@arason.is

Til að gerast félagi í Fenri þarf að senda beiðni um inngöngu með

tölvupósti á Árna Sörensen féhirði –gjaldkeri.fenrir@frimur.is eða
arnisor@simnet.is

Öryggismál!
Stjórn Fenris vill hvetja ykkur til að nota ávallt allan öryggisbúnað í ferðum klúbbsins.
Við munum aka á löglegum hraða og gera allt sem best getur stuðlað að öryggi hópsins. Rifjið reglulega upp
reglur um hópakstur.
Fjölskyldumeðlimir og aðrir gestir eru að sjálfsögðu velkomnir í hjólaferðir Fenris
Þeir sem verða seinir fyrir geta bæst í hópinn hvar sem er á leiðinni. komið inn í röðina aftast – fyrir framan
eftirfarann.
Vonumst til að sjá sem flesta með okkur í sumar.
Með brl. Hjólakveðju,
Stjórn Fenris